Velkomin á ráðningavef Íslenskrar erfðagreiningar

Íslensk erfðagreining leitar að góðu fólki sem hefur hæfileika og metnað til að leggja sitt á vogaskálarnar í þágu vísinda og hefur að bjóða gott starfsumhverfi og mikla möguleika á starfsþróun.


Hafir þú áhuga hvetjum við þig til að sækja um.