Sumarstörf 2019

Áhuga­samir um sum­arstörf hjá Íslenskri erfðagreiningu fyrir árið 2019 eru beðnir að fylla út umsókn hér á vefnum. Lág­marks­aldur sum­ar­starfs­manna eru 18 ár.Tekið er við umsóknum um sumarstarf til og með 12. apríl 2019.

Deila starfi